Plötuspilarinn er á dagskrá FM Trölla í dag kl. 17 og þá mun Oskar Brown, stjórnandi þáttarins, bjóða
hlustendum upp á frábæra tónlist víðsvegar að úr heiminum þar sem ægir saman bæði gömlum og
nýjum lögum.

Á meðal þeirra sem að koma við sögu í þættinum í dag eru Brainstorm, Draumfarir featuring Kristin
Sesselja, Ethan Gold, Greifarnir, Keane, Rachel Redman featuring A Little Bit Country, Rudie Edwards,
og The Turtles.

Ekki gleyma að hlusta á þáttinn á https://trolli.is/

Útsendingatíðni FM Trölla er FM 103.7 fyrir þá sem búa í Eyjafirði, í Ólafsfirði, á Siglufirði, í Skagafirði
eða á Hvammstanga.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is

Einnig má finna upptökur af fyrri þáttum á Trölli.is/fm-trolli