Plötuspilarinn sem er venjulega í beinni útsendingu á FM Trölla á föstudögum tekur sér frí í dag.

Oskar Brown sendir þáttinn út frá Studio 7 á Englandi en þátturinn verður næst á dagskrá föstudaginn 5. nóvember kl. 17 – 18.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á www.skip.trolli.is

Mynd: Wikimedia Commons