Það er allt reynt að til svindla – en það sést best á tölvupóstum sem berast til margra þessa dagana.

Vill lögreglan biðja fólk að gæta sín virkilega á ýmiskonar tölvupóstum þar sem verið er að reyna að fá fólk til að fylla inn upplýsingar eins og t.d. kortanúmer og lykilorð á vefsíður.

Gott er að skoða vel slóðina sem sent er úr, en ekki síður slóðina sem fólk opnar, en oftast sést vel á henni hvernig stendur á.

.

 

Frétt og myndir: Lögreglan á höfuðborgasvæðinu