Á 753. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram erindi frá Viktori Frey Elíssyni f.h. stjórnar sápuboltans þar sem sótt er um fjárstyrk kr. 500.000,- fyrir barnasápuboltanum og fl. sem haldinn var 15. júlí 2022.

Erindinu var vísað til afgreiðslu starfsmanns.

Bæjarráð þakkar framkomið erindi og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningardeildar að óska eftir rauntölum yfir kostnað Sápuboltans vegna umbeðins styrks.

Myndir/Kristín Halldórsdóttir