Í gær afhenti Hólmfríður Dögg Magnúsdóttir, SR Byggingavörum farandbikarinn sem hún vann fyrir SR Bygg í firmakeppni Hestamannafélagsins Glæsis á Siglufirði sem haldin var í haust.

Magnús Magnússon verslunarstjóri tók við bikarnum fyrir hönd SR Bygg.

Einnig má nefna það að Hófí er ein af krökkunum sem var á hestanámskeiðinu hjá Glæsi í sumar.

Hestamannafélagið Glæsir.

Mynd/aðsend