Í tilefni Trilludaga í dag, laugardaginn 23. júlí, verður síldarsöltun og bryggjuball á planinu við Róaldsbrakka kl. 15:00

Skemmtileg dagskrá er víðsvegar um bæinn og má sjá nánar hér að neðan.