Síldartorfan sem stendur við Síldarminjasafn Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli safngesta og annarra vegfarenda frá því í vor.
Nú er verið að bæta aðgengið að verkinu með aðstoð Veraldarvina, með hellulögn og huggulegheitum.
Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdunum.


Myndir/Síldarminjasafn Íslands