Sjálfstæðisflokkurinn hefur opnað kosningaskrifstofu á Siglufirði við Suðurgötu 6. ( áður Hjarta bæjarins )
Skrifstofan opnar formlega föstudaginn 18. maí kl. 16:00.

Í tilefni opnunarinnar verður boðið upp á léttar veitingar og lifandi tónlist.

Frétt fengin af facebooksíðu: Sjálfstæðisflokks Fjallabyggðar