Lagt fram erindi sóknarnefndar Ólafsfjarðarprestakalls á á 302. skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggða.

Af þeim tillögum sem lagðar voru fram til grundvallar staðsetningar á nýjum kirkjugarði í Ólafsfirði hlutast meirihluti sóknarnefndar til að svæðið við Garðsveg sé vænlegasti kosturinn.

Nefndin samþykkir að skoða betur Garðsveg og Brimnes undir nýjan kirkjugarð. Greina þarf svæðin og kortleggja það land sem þörf er á undir fyrirhugaða notkun. Tæknideild er falið að vinna málið áfram og kalla til fundar með sóknarnefnd þegar frumhönnun á báðum svæðum er lokið.

Fylgiskjöl: