Þátturinn Tónlistin verðu á dagskrá í dag á FM Trölla.
Í þættinum spilar Palli ný og notuð lög, eins og hann segir svo oft.
Í dag munu hlustendur heyra ný lög með flytjendunum Jónfrí, GIG, Sóðaskapur, Hlyni Ben, Nykur og Rúnari Þórissyni svo eitthvað sé nefnt.

Þátturinn verður á dagskrá klukkan 13 til 14 eins og venjulega.
Endilega fylgist með hvað er að gerast í nýrri tónlist hér á FM Trölla.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com