Lagt var fram minnisblað deildarstjóra tækndeildar á 824. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar vegna umhirðu opinna svæða með slátturóbot.

Bæjarráð samþykkir að keyptur verði einn sláttuþjarkur sem tilraunverkefni fyrir sumarið 2024.