Lögreglan á Norðurlandi eystra vil vekja athygli á tilkynningum um snjóflóð sem að hafa fallið í umdæminu undanfarna daga.

Flóð féll í Hlíðarfjalli í gær og nokkuð mörg flóð hafa verið að falla á Tröllaskaga.

Ástæða er að hvetja þá sem þurfa að vera á ferðinni á slíkum svæðum að fara varlega. Hægt er að nálgast upplýsingar og tilkynningar á vef veðurstofunnar. Vedur.is. https://www.vedur.is/ofanflod/snjoflodatilkynningar/…

Mynd/vedur.is

Skjáskot/Vegagerðin