Snjóþekja og snjókoma er mjög víða á Norðurlandi.

Óvissustigi er lýst yfir í dag vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla.

Einnig er Víkurskarð er lokað vegna vegna snjóa.