Alls lönduðu 121 afla­mark­s­kip og 132 króka­afla­marks­bát­ar 21.630 tonn­um af þorski í októ­ber.

Þar af voru afla­marks­skip­in með tæp 17.285 tonn og krókafla­marks­bát­arn­ir með tæp 4.346 tonn.

Mest­um þorski landaði Sól­berg ÓF sem kom til hafn­ar með 666,2 tonn, en skipið landaði einnig mestri ýsu í októ­ber.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Fiskistofu..