EM í badminton hefst í dag í Frakklandi.

Siglfirðingurinn Sólrún Anna Ingvarsdóttir er komin til Liévin í Frakklandi með landsliði Íslands í badminton.

Bein útsending verður frá öllu mótinu, linkinn má finna hér.

Nánari niðurröðun og tímasetningar einstakra leikja má finna hér.

Íslenska kvennalandsliðið er skipað af :
Örnu Karen Jóhannsdóttur
Erlu Björgu Hafsteinsdóttur
Sigríði Árnadóttur
Sólrúnu Önnu Ingvarsdóttur

Íslenska karlalandsliðið er skipað af :
Davíð Bjarna Björnssyni
Daníel Jóhannessyni
Kára Gunnarssyni
Kristófer Darra Finnssyni


Mynd: Ingvar Erlingsson