Gestaherbergið verur opið almenningi í dag á FM Trölla. þau Helga og Palli bjóða ykkur velkomin inn.

Í dag verður þemað sveitaböll. Hvaða lag var þitt uppáhalds lag á sveitaballi? Þú getur skrifað það í kommenti á Facebooksíðu Gestaherbergisins.

Ekki missa af þættinum, þú gætir nefnilega heyrt uppáhalds lagið þitt í Gestaherberginu klukkan 17:00 til 19:00 á FM Trölla og á trolli.is