Vegna kórónuveirusmita í nærsamfélaginu verðum við því miður að boða hertar sóttvarnaraðgerðir á Hornbrekku.

  • Lokað er fyrir allar heimsóknir um óákveðin tíma, staðan verður metin eftir helgina og þá koma nýjar upplýsingar.

Með von um skilning og samstöðu,

Birna Sigurveig Björnsdóttir
Hjúkrunarforstjóri-forstöðumaður