Lögreglan á norðurlandi vestra vill vekja athygli á því að tafir verða á umferð víða í umdæminu vegna fjárrekstra um helgina.

Á það sérstaklega við í dag um Þverárfjallsveg en þar verða miklar tafir seinnipartinn í dag.