Fyrsti þáttur ársins 2019 verður á dagskrá í dag kl 13 – 15

Það eru „Tröllahjónin“ Kristín Sigurjóns og Gunnar Smári sem stjórna þættinum Tíu dropum.

Fáum góðan gest í heimsókn þar sem verða rifjaðir upp gamlir og nýir tímar.

„Svo rífumst við um nokkur ný lög sem kannski fara í spilun á FM Trölla – eða ekki“.

Fylgist með þættinum Tíu Dropar á FM Trölla í dag kl. 13. FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, 102.5 á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim á vefnum trolli.is

Hægt er að hlusta á þáttinn með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta