Þátturinn Tónlistin verður sendur út í dag úr stúdíói III í Noregi.
Palli litli hefur sett saman lista dagsins og þar koma þessir flytjendur fram:

Guðmundur R
G.LOGI
GREYSKIES
Guðný María
Per Gessle ásamt Molly Hammar
Rune Rudberg og Lasse Sigfridsson
Pharrell Williams ásamt Miley Cyrus
Sparkee
Fógeti
Brek
Svavar Knútur og Helene Bøksle
Sverrir Bergmann
Exit
Daði Freyr
Ástarpungarnir

Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla á sunnudögum kl. 13:00 til 14:00.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com