Daníel Stefán Halldórsson er gestur í þættinum Tónlistin í dag.

Daníel ætlar að spila nokkur af sínum uppáhalds lögum og segja okkur sögur sem tengjast þeim.
Lagalistinn hans er kominn í 26 lög og hér er verið að tala um bæði íslensk lög og erlend, popp, rokk, ballöður, vellíðandi (feel-good), grín og fleira mætti telja.

Tónlistin er þáttur um tónlist og allt tengt henni og er sendur út í beinni útsendingu frá stúdíói III í Noregi á sunnudögum kl 15 -17, strax á eftir Tíu dropum á FM Trölla.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.

Á síðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is