Kristófer Orri Hlynsson

Fréttamaðurinn Rakel Hinriksdóttir á N4 var á ferðinni í Fljótum á dögunum og tók þetta skemmtilega viðtal við Kristófer Orra Hlynsson, tvítugan bónda sem búsettur er á Syðsta Mó í Fljótum.

Kristófer Orri sér fyrir sér bjarta framtíð sem bóndi á Syðsta Mó og er sauðfjarbúskapur hans áhugamál.

 

 

 

 

 

Skjáskot úr myndbandi.