Landsstjóri Undralandsins Andri Hrannar Einarsson er kominn í páskafrí og kemur ferskur til leiks á FM Trölla þriðjudaginn 23. apríl.

Þátturinn Undralandið sem er á dagskrá FM Trölla á virkum dögum frá kl. 13 til 16.

Andri Hrannar í góðum gýr