Prjónaskapur er ríkur hluti af íslenskri hefð og menningu og markmið rannsóknarinnar er að kanna áhrif prjónaskapar á Íslandi.
Rannsóknin er hluti af meistaranámi Ágústu Þóru Jónsdóttur í umhverfisfræðum og kennari er Þröstur Þorsteinsson.
Það tekur um 15 mínútur að svara könnuninni, (40 spurningar), það verður að svara henni í heilu lagi.
(Það eru kassar til að svara þegar þú getur valið fleiri en einn möguleika, en hringir þegar þú getur aðeins valið eitt svar).