Varað við grjóthruni í Ólafsfjarðarmúla Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Aug 2, 2022 | Fréttir Rignt hefur mikið fyrir norðan og er gul viðvörun í gildi næstu daga vegna vatnsveðurs.Vegagerðin hefur varað við hættu á grjóthruni í Ólafsfjarðarmúla og eru vegfarendur beðnir um að aka með gát. Skjáaskot/Vegagerðin Share via: 43 Shares Facebook 43 Twitter More