Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem í daglegu tali Skagfirðinga er oftast kölluð Verslun Bjarna Har. eða bara Bjarni Har.  fagnar aldar afmæli um þessar mundir.

Í tilefni þess verður blásið til afmælisfagnaðar við verslunina í dag laugardaginn, 29. júní.

Feykir greindi frá, sjá hér.