Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra og verða starfsmenn SSNV með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum:

Þriðjudaginn 5. nóvember:

  • Skrifstofa SSNV Skagaströnd kl. 10-12
  • Kvennaskólinn Blönduósi kl. 13-16

 

Miðvikudaginn 6. nóvember:

  • Skrifstofa SSNV á Hvammstanga kl. 13-16

 

Föstudaginn 8. nóvember: 

  • Hótel Varmahlíð kl. 10-12
  • Vesturfarasetrið á Hofsósi kl. 10-12
  • Skrifstofa SSNV á Sauðárkróki kl. 13-17

 

Umsóknarfrestur rennur út kl. 16 miðvikudaginn 20. nóvember 2019.