Tónlistarkonan og pródúsentinn ZÖE gaf út nýtt lag á föstudaginn.

Lagið heitir „Feed the Wolves“ og verður leikið í þættinum Tíu Dropar á FM Trölla í dag.

Lagið er þriðja smáskífan af væntanlegri breiðskífu hennar sem kemur út seinna á þessu ári en ZÖE gerði nýlega útgáfusamning við Öldu Music um útgáfu plötunnar.

ZÖE um lagið:Feed the Wolves is a sonically and emotionally dynamic track that switches between dark, delicate verses, almost church-like buildup pre-choruses and huge heavy choruses with walls of textural and vocal choirs drenched in haunting reverbs. The song’s chorus carries its hook with enormous weight and is drenched with a wide spectrum of layers holding it all together and swaying back and forth like an enormous ghost ship”.

Lagið á Spotify