Texas Scramblemót 8. september 2018. Kl. 14:00. Ræst út frá öllum teigum.
Mæting 13:30
Mótsgjald 5.000 kr á lið.
Forgjöf liðs er reiknuð samanlögð leikforgjöf kylfinga deilt með 5. Hámarks leikforgjöf hjá körlum er 24 og konum 28. Karlar spila á svörtum teigum og konur á hvítum teigum.

 

Sigló Golf – Mynd/ Jón Steinar Ragnarsson

Verðlaun:
1. sæti x 2. Gisting í delux herbergi fyrir 2 á Sigló Hótel m/kvöldverð á Sunnu.
2. sæti x 2. Gisting í standard herbergi fyrir 2 á Sigló Hótel.
3. sæti x 2. Kvöldverður fyrir 2 á Sunnu.

Nándarverðlaun á par 3 holum

Teiggjöf (Benecta dós) afhent við greiðslu mótsgjalds við Golfskála

Tilboð á gistingu fyrir þátttakendur móts á Sigló Hótel.

 

Sjá viðburð: Benect open