Betri Fjallabyggð opnar kosningaskrifstofu Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 12, 2018 | Fjallabyggð, Fréttir, Kosningar Sunnudaginn 13. maí klukkan 14:00 opnar Betri Fjallabyggð kosningaskrifstofu sína á Aðalgötu 24 (í gamla pósthúsinu) á Siglufirði. Glæsilegar kræsingar verða á borðum. Hlökkum til að sjá ykkur! https://trolli.is/wp-content/uploads/2018/05/video-1525955773.mp4 Texti og myndir: aðsent Share via: 0 Shares Facebook 0 Twitter More