Björgunarsveitin Strákar fagnar 90 ára afmæli á sunnudaginn 14. apríl.

Að því tilefni ætlar björgunarsveitin að bjóða bæjarbúum og öðrum velunnurum upp á kaffihlaðborð í húsnæði björgunarsveitarinnar að Tjarnargötu 18 á Siglufirði.