Björgunarsveitin Strákar 90 ára í dag Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Apr 14, 2019 | Fréttir Björgunarsveitin Strákar fagnar 90 ára afmæli á sunnudaginn 14. apríl. Að því tilefni ætlar björgunarsveitin að bjóða bæjarbúum og öðrum velunnurum upp á kaffihlaðborð í húsnæði björgunarsveitarinnar að Tjarnargötu 18 á Siglufirði. Share via: 135 Shares Facebook 135 Twitter More