Blysför frá Ráðhústorginu á þrettándanum Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Jan 5, 2023 | Fréttir Þrettándagleði verður á Siglufirði föstudaginn 6. janúar kl. 18:00. Blysför verður frá Ráðhústorginu að brennu. Barnaskemmtun Kiwanis (grímuball) verður síðan á Kaffi Rauðku fyrir alla fjölskylduna kl. 20:00. Share via: 20 Shares Facebook 20 Twitter More