Þátturinn Tónlistin fellur niður í dag vegna fóðuröflunar.

Já, hann Palli litli ákvað að bregða sér í bíltúr með konu sinni til Ålgård (nálægt Stavanger) en þar munu þau ásamt öðru fólki hræra í lifrarpylsur og blóðmör.

Þátturinn verður næst á dagskrá á sunnudaginn kemur, 7. nóvember á FM Trölla.

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is