Lögð fram tillaga að reglum um stuðningsþjónustu á 142. fundi félagsmálanefndar Fjallabyggðar.

Markmið stuðn­ings­þjón­ustu (fé­lags­legr­ar heima­þjón­ustu) er að efla fólk til sjálfs­hjálp­ar og gera því kleift að búa sem lengst í heima­húsi við sem eðli­leg­ast­ar að­stæð­ur.

Þjón­ust­an er veitt þeim sem þarfn­ast henn­ar vegna skertr­ar færni, fjöl­skyldu­að­stæðna, veik­inda, fötl­un­ar o.fl. Stuðn­ings­þjón­usta get­ur t.d. ver­ið fólg­in í: Að­stoð við per­sónu­lega um­hirðu, að­stoð við heim­il­is­hald, fé­lags­leg­ur stuðn­ing­ur, heimsend­ing mat­ar, að­stoð við þrif, að­stoð við umönn­un barna og ung­menna.

Félagsmálanefnd samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti, sjá reglurnar hér að neðan.