Friðrik Arnarson deildarstjóri í Dalvíkurskóla hefur verið ráðinn skólastjóri Dalvíkurskóla.

Friðrik lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1995 og M.Ed. prófi 2016 frá Háskólanum á Akureyri.

Friðrik hefur unnið sem deildarstjóri eldra stigs Dalvíkurskóla frá 2008 og sem staðgengill skólastjóra frá 2016.

Friðrik hefur unnið mest við kennslu og svo stjórnun frá 1995.

Af dalvikurbyggd.is