Góður hópur áhugafólks um bæjarmenningu Siglufjarðar var saman kominn á Sigló hóteli í gær, til að ræða eflingu Siglufjarðar enn frekar sem áfangastað ferðamanna.

Mikill áhugi er fyrir að efla samstarf milli þeirra aðila sem vinna að ferðamálum á Siglufirði.

 

Fundurinn var vel sóttur

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.