Laugardaginn 26. október verður Halloween ball á Kaffi Rauðku!

Frankenstein-bandið, (aka Landabandið), mun spila fyrir dansi langt fram á nótt! 

Það eru aðeins rúmar 2 vikur í ballið og því um að gera að fara að huga að búningum vegna þess að það verða glæsileg verðlaun fyrir flottasta búninginn!

Það kostar aðeins 1.500 kr. í forsölu en 2.500 kr. við hurðina.

Forsalan hefst á morgun laugardaginn 12. okt. sama dag og dreginn verður út sigurvegari í facebook leiknum.

Hérna er linkurinn á leikinn, síðustu forvöð að taka þátt og vinna 2 miða á Halloween ballið!!
https://www.facebook.com/kaffiraudka/