Hátíðarbrunch á Kaffi Klöru Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | 17. Jun, 2019 | Fréttir Í dag á 17. júní geta íbúar og gestir Fjallabyggðar brugðið sér í hátíðarbrunch á Kaffi Klöru í Ólafsfirði á milli kl. 10:30 – 13:30. Verð 3.000 kr. á mann. Borðapantanir í síma 466 4044 Share via: 109 Shares Facebook 109 Twitter More