Heitavatnslaust verður á Siglufirði í miðbæ og að Hvanneyrabraut 66, 15.08.2023 frá kl 23:00 og fram eftir nóttu vegna viðgerða á dreifikerfi.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000, sjá kort af svæðinu.