Nú fyr­ir stundu varð um­ferðarslys við þjóðveg eitt skammt sunn­an við Blönduós. Hóp­bif­reið fór þar útaf veg­in­um.

Viðbragðsaðilar eru á leiðinni á vett­vang eða eru ný­komn­ir. Lög­regla veit­ir ekki frek­ari upp­lýs­ing­ar á þessu stigi máls­ins.

Þjóðvegi 1 við Blönduós hefur verið lokað.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.