Húsdýragarðurinn á Brúnastöðum í Fljótunum er opinn frá kl.13:00 – 18:00 alla daga fram í ágústlok.

Í húsdýragarðinum á Brúnastöðum er hægt að skoða og klappa allskonar dýrum, þar eru geitur, grísir, kanínur, yrðlingar, hvolpur og hundar, kornhænur og íslenskar hænur.


Í húsdýragarðinum eru geiturnar mjög gæfar og þiggja gjarna klapp, eins má sjá nánast öll litaafbrigði íslensku geitarinnar. Einnig gæfa grísi og kálfa. Yrðlinga sem hægt er að halda á, meðan þeir eru ennþá ungir a.m.k. Kornhænur og silkihænur og íslenskar hænur með unga. Kanínur og hunda.

Brúnastaðir meðal fyrirtækja í “Hugsum hærra”
Geitaburður hafinn á Brúnastöðum í Fljótum
Spranga svolítið mildar undir fjallgarðinum

Mynd/ Húsdýragarðurinn Brúnastöðum