Þann 8. febrúar birti N4 viðtal við Gísla Rúnar Gylfason og fræddist um íþróttir og hvatagreiðslur til barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð.

Skemmtilegt og fróðlegt viðtal sem gaman er á að horfa.

Forsíðumynd/skjáskot úr myndbandi