Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferða-, þjónustu,- menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð í dag þriðjudaginn 16. mars 2021 frá kl. 17:00 – 19:00.

Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að mæta.

Fundarstaður: Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði.

Gætt verður að sóttvörnum.

Boðið upp á léttar veitingar, kaffi og gos á fundinum.