FORSALA Útgáfudagur: 20. desember 2021

Greatest Tricks kemur út á lituðum vínyl, CD, kassettu í sérstöku Box setti í takmörkuðu upplagi.

Innifalið í boxinu— Tvöfaldur litaður vínyll
— CD
— Kassetta (aðeins fáanleg í boxinu)

Quarashi varningur
— Quarashi slipmat fyrir plötuspilara
— Quarashi puttabretti
— Quarashi lyklakippa
— Quarashi límmiðar
— Quarashi bót
— Quarashi taupokiAllar vörur sem pantaðar eru með Greatest Tricks verða sendar þegar Greatest Tricks kemur út.

Skoða á Aldamusic