Skólahald verður með eðlilegum hætti í leik- og grunnskóla í dag fimmtudaginn 12. desember að því gefnu að rafmagn verði í lagi.

Eru foreldrar- og forráðamenn barna beðnir um að fylgjast vel með fréttum af fyrirhuguðu skólastarfi.