Vetrarbraut á Siglufirði verður lokuð i dag, laugardaginn 30. mars 2024, frá gistihúsinu Hvanneyri og norður að næstu gatnamótum.

Til stendur að halda sleðakeppni fyrir unga sem aldna á vegum Seguls 67.