
Slysavarnadeildin Vörn á Siglufirði hefur ákveðið að bjóða fram aðstoð sína á Siglufirði.
Aðstoðin verður í því fólgin að fara í Kjörbúðina eða apótekið fyrir alla þá sem eru í áhættuhópum og treysta sér ekki til að fara sjálfir vegna Covid 19.
Þeir sem vilja nýta sér þessa aðstoð geta haft samband við Lindu í síma 866 2165 eða netfangið, lindarabba@gmail.com.
Mynd: Slysavarnadeildin Vörn