Í tilefni þess að í dag er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa ætlar Slysavarnadeildin Vörn að vera með beina útsendingu á facebooksíðu sinni kl. 19:00 í dag.