Af óviðráðanlegum orsökum hafa verið tafir á sorphirðu í Fjallabyggð þessa viku. Sorphreinsun verður lokið á Siglufirði í dag 12. júlí og í Ólafsfirði eftir helgi.

Beðist er velvirðingar á þessu.