Eining-Iðja mun halda þrjá almenna fundi á félagssvæðinu, í Fjallabyggð, á Dalvík og í Hrísey og á Grenivík, 23. til 25. janúar 2023 þar sem m.a. mun fara fram kosning á svæðisfulltrúum félagsins og varamönnum þeirra.
Félagar, fjölmennum!

 • Mánudagur 23. janúar 2023
 • Grenivík: Á veitingastaðnum Kontórnum kl. 19:30 
 • Þriðjudagur 24. janúar 2023
 • Hrísey: Á veitingastaðnum Verbúðin 66 kl. 19:30
 • Dalvík: Í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl. 19:30
 • Um sameiginlegan fund er að ræða, staðirnir tveir verða tengdir í gegnum netið.
 • Miðvikudagur 25. janúar 2023
 • Fjallabyggð: Á skrifstofu félagsins Eyrargötu 24b. kl. 19:30

Dagskrá

 1. Kosning á svæðisfulltrúa og varamanni.
 2. Kynning á Gallup könnun félagsins
 3. Staða kjaramála.
 4. Önnur mál. 


Aðsent